Sýning um helgina

Um helgina verður september sýning HRFÍ haldin í reiðhöllinni í Víðidal. Alls eru 695 hreinræktaðir hundar skráðir af 80 tegundum. Border terrier verður sýndur kl 13 á sunnudeginum og alls eru 15 hundar skráðir. Þeir sem eru áhugasamir um að kynnast tegundinni, ættu endilega að gera sér ferð á sýninguna og ágætt er að hafa í huga að vera mæta fyrir klukkan 13 ef áhugi er á að spjalla við eigendur og ræktendur. 

Dagskrá sýningarinnar
Dagskrá úrslita báða dagana

 

pala-1

 

Þá er Sixten enn í leit að heimili, sjá nánari upplýsingar hér að neðan. 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *