†Wilma

ISCH Sub Terram Dream In Color

Wilma er fædd 8 desember 2004 hún er innflutt frá Svíþjóð. Hún kom úr einangrun 28. ágúst 2008. Í Svíþjóð var Wilma í eigu Ulriku og Roger Berge sem eru jafnframt ræktendur hennar og hefur hún átt tvö got þar í landi.

Wilma hefur verið sýnd bæði hér heima og í Svíþjóð og hefur nú hlotið þrjú  Íslensk meistarastig, eitt alþjóðlegt meistarastig (CACIB) og eitt vara CACIB. Hún hefur þrisvar sinnum orðið BOB og tvisvar sinnum besti hundur í tegundar hópi 3.

Wilma er ákaflega skemmtilegur hundur og frábær félagi í alla staði. Hún er fjörug og fljót að læra. Hún hefur ekki verið mikið notuð í spor eða veiði, en hefur alla takta til að geta staðið sig vel í því.

Wilmu gekk afskaplega vel á sýningum á árinu(2009) og endaði hún sem 7 stigahæsti hundur ársins og stigahæsti Terrierinn!

Árangur: BOB 3x, BIG 2x, Ísl. meistarastig 3x, CACIB 2x, res CACIB 1x

IS CH
Sub Terram Dream In Color
Grizzle and Tan
Sweden
2004
SUCH NUCH
Braelair Green and Gold
Grizzle and Tan
Australia
2002
AUCH
Rhozzum Macbeth
Grizzle and Tan
United Kingdom
2000
UK Ch
Rhozzum Columbo
Grizzle and Tan
United Kingdom
1999
Rhozzum Mimic
United Kingdom
1999
CH (AUS)
Foxfoe FX Files
Grizzle and Tan
Australia
1997
AUCH
Glenboyd Tarn Trapper
Blue and Tan
Australia
1995
AUCH
Fernbrook Possum
Grizzle and Tan
Australia
1994
Sub Terram Äventyr
Grizzle and Tan
Sweden
2001
INTUCH NORDUCH SVCH KBHV-02 KBHV-03 SV-03 J
Sub Terram Sevärt
Grizzle and Tan
Sweden
1999
NORDUCH INTUCH
Redrob Savvy Racketeer
Grizzle and Tan
Sweden
1993
SVCH J
Ottercap Juicy Lucy
Red
Sweden
1997
INTUCH NORDUCH J
Borderhouse One of a Kind
Blue and Tan
Denmark
1999
FINBCH UVV94 DKCH SCH INTCH FINCH NORDCH NCH KLBCH NORV96, CIB, Multi-Ch.
Foxforest Taste Of Whisky
Grizzle and Tan
Finland
1993
DK UCH INT UCH NO UCH SE UCH
Borderhouse Gimmick
Blue and Tan
Denmark
1996

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *