Styttist í sýningu

Já kæru vinir það styttist í sýningu.  Þeir sem ætla að taka þátt þurfa að skrá sig fyrir 9. ágúst. Það er um að gera að vera með. Þeir sem að skrá og vilja fá leiðsögn um hvernig skal sýna hundinn, eða vilja fá hjálp við að finna sýnanda geta haft samband við mig.

Hér með fylgjandi eru myndir af Rökkurdís, Bosse og Pálínu sem tekin var um helgina:

aDSC_0237 aDSC_0268