Velkomin

Vertu velkomin á heimasíðuna. Hér er að finna fréttir og upplýsingar um hunda í okkar eigu eða hunda sem tengdir eru okkar ræktun.

Ef þú hefur áhuga á frekari upplýsingum um hundana, tegundina, væntanleg got eða vilt fá svör við einhverjum spurningum tengdum tegundinni er þér velkomið að hafa samaband í gegnum joninasif(hja)gmail.com og þér verður svarað eins fljótt og auðið er.

Athugið að efni og myndir á síðunni er höfundarréttarvarið, hafiru áhuga á að nýta eitthvað af þessari vefsíðu vinsamlegast hafðu samband.

Hundarnir okkar eru að sjálfsögðu skráðir og ættbókarfærðir í HRFÍ sem er eina hundaræktarfélagið á Íslandi sem er aðili að FCI.