Hvolpar fæddir

Nú í síðustu viku fæddust hvolpar undan Ixilandia Kallaðu Kría og Ixilandia Jón Oddur.

Hvolparnir voru fimm, fjórar tíkur og einn rakki. Kría hefur staðið sig eins og hetja í móðurhlutverkinu og hvolparnir hafa dafnað vel á þessari fyrstu viku.

Það verður virkilega spennandi að fylgjast með þeim í vaxa.

img_9105

Þeir sem hafa áhuga á hvolpi úr gotinu – eða næstu gotum, ættu endilega að setja sig í samband við mig.

Bestu kveðjur,

Jónína Sif

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *