Um helgina verður haldin alþjóðleg hundasýning á vegum HRFÍ. Sýningin fer fram að Klettagörðum 6. Þeir sem hafa áhuga á að koma og kíkja á Border terrierinn ættu að vera mættir á sýningarsvæðið rétt rúmlega 9 á sunnudagsmorgun, en dómur á að hefjast klukkan 9:44 en tímasetningin er aldrei alveg örugg.
Dagskrá sýningarinnar er aðgengileg hér!
Endilega látið sjá ykkur!