Lagotto: Væntanlegt, fyrsta got sinnar tegundar á Íslandi!

Lagotto Romagnolo, ítalskir sveppaleitarhundar. Bráðskemmtilegir og eldklárir fjölskyldu- og vinnuhundar af meðalstærð. Þessi hundategund eru oftar en ekki á lista yfir þá hunda sem valda hvað síst ofnæmi og fara lítið úr hárum. Móðirin er íslenskur sýningameistari og faðir hefur verið sýndur í opnum flokki hérlendis með toppárangri. Hann hefur að auki farið í gegnum skapgerðarmat, hlýðni- og blóðporapróf. Þau eru bæði mjaðamynduð og augnskoðuð.
Upplýsingar í s. 694-3194 eða á sleggjubeina@gmail.com

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *