Gleðilegt nýtt ár

Framundan er spennandi ár. Helst ber að nefna að tvö got eru væntanleg á árinu. Annarsvegar undan Rökkurdís og Bosse sem ætti að líta dagsins ljós í vor, ef allt gegnur eftir og svo gerum við ráð fyrir að para Rán í haust.

Næst á dagskránni er þó febrúarsýning HRFÍ, hún nálgast óðum og því er um að gera að fara að snyrta hundana og gera þá tilbúna fyrir sýninguna.

Þeir sem vilja fá frekari upplýsingar um væntanleg got geta haft samband við Jónínu Sif: joninasif(hjá)gmail.com.

Nýárs kveðja,

Jónína Sif og hundarnir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *