ISCH Sub Terram Dream In Color
Wilma er fædd 8 desember 2004 hún er innflutt frá Svíþjóð. Hún kom úr einangrun 28. ágúst 2008. Í Svíþjóð var Wilma í eigu Ulriku og Roger Berge sem eru jafnframt ræktendur hennar og hefur hún átt tvö got þar í landi.
Wilma hefur verið sýnd bæði hér heima og í Svíþjóð og hefur nú hlotið þrjú Íslensk meistarastig, eitt alþjóðlegt meistarastig (CACIB) og eitt vara CACIB. Hún hefur þrisvar sinnum orðið BOB og tvisvar sinnum besti hundur í tegundar hópi 3.
Wilma er ákaflega skemmtilegur hundur og frábær félagi í alla staði. Hún er fjörug og fljót að læra. Hún hefur ekki verið mikið notuð í spor eða veiði, en hefur alla takta til að geta staðið sig vel í því.
Wilmu gekk afskaplega vel á sýningum á árinu(2009) og endaði hún sem 7 stigahæsti hundur ársins og stigahæsti Terrierinn!
Árangur: BOB 3x, BIG 2x, Ísl. meistarastig 3x, CACIB 2x, res CACIB 1x
IS CH Sub Terram Dream In Color Grizzle and Tan Sweden 2004 |
SUCH NUCH Braelair Green and Gold Grizzle and Tan Australia 2002 |
AUCH Rhozzum Macbeth Grizzle and Tan United Kingdom 2000 |
UK Ch Rhozzum Columbo Grizzle and Tan United Kingdom 1999 |
Rhozzum Mimic United Kingdom 1999 |
|||
CH (AUS) Foxfoe FX Files Grizzle and Tan Australia 1997 |
AUCH Glenboyd Tarn Trapper Blue and Tan Australia 1995 |
||
AUCH Fernbrook Possum Grizzle and Tan Australia 1994 |
|||
Sub Terram Äventyr Grizzle and Tan Sweden 2001 |
INTUCH NORDUCH SVCH KBHV-02 KBHV-03 SV-03 J Sub Terram Sevärt Grizzle and Tan Sweden 1999 |
NORDUCH INTUCH Redrob Savvy Racketeer Grizzle and Tan Sweden 1993 |
|
SVCH J Ottercap Juicy Lucy Red Sweden 1997 |
|||
INTUCH NORDUCH J Borderhouse One of a Kind Blue and Tan Denmark 1999 |
FINBCH UVV94 DKCH SCH INTCH FINCH NORDCH NCH KLBCH NORV96, CIB, Multi-Ch. Foxforest Taste Of Whisky Grizzle and Tan Finland 1993 |
||
DK UCH INT UCH NO UCH SE UCH Borderhouse Gimmick Blue and Tan Denmark 1996 |
|||