Rán

Bjarkar Rán

Rán er litla stjarnanan mín. Hún er undan Bosse sem ég flutti inn frá Svíþjóð og Sólskinsgeisla Keisara Kolbrá. Hún er fædd 6. mars 2012.

Rán hefur nú verið sýnd nokkrum sínnum, bæði sem hvolpur og í ungliðaflokk. Henni hefur gengið vel og er mjög lofandi. Hún hefur hlotið einkunina excellent og fengið góða umsögn frá dómurum.

Rán er mjög fíngerð tík og afar léttbyggð. Hún er skapgóð og fljót að læra og skemmtilegur hundur í alla staði.

Rán hefur verið Besta tík tegundar. Fengið Íslenskt og alþjóðlegt meistarastig.

Þá hafa hvolparnir úr hennar fyrsta goti verið sýndir og koma ákaflega vel út bæði sem sýningar og heimilis hundar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *