Sixten leitar að heimili

Já nú styttist í að Sixten komi úr einangrun og því er hafin leit að fósturfjölskyldu fyrir hann. Sixten er 10 ára gamall, heilsuhraustur og sprækur. Hann er algjör kelirófa, þægilegur í umgengni og vanur því að búa inn á heimli þar sem eru börn. Hann hefur alla tíð búið hjá sömu fjölskyldu, en vegna veikinda breyttust aðstæður þar.

Ég leita eftir fjölskyldu eða einstakling sem er tilbúinn til að veita honum ást, umhyggju og þá hreyfingu sem hann þarf.

Áhugasamir geta sent mér póst á joninasif@gmail.com

 

bdOLYMPUS DIGITAL CAMERA