Rökkurdís x Ajax

Got fætt 15 janúar 2009

Þetta var fyrsta gotið hjá okkur. Rökkurdís hafið sýnt sig og sannað og því var beðið með óþreyju eftir hennar fyrsta goti. Rakkinn sem notaður var hét NordJ(g)CH SVCH Ajax z Tyrolské hann var fluttur inn frá Svíþjóð.

Gotið var nokkuð stórt, fimm hvolpar tvær tíkur og þrír rakkar. Þau hlutu nöfnin Ixilandia Chasing you, Ixilandia Chasing my tail, Ixilandia Chasing your shadows, Ixilandia Chasing  the Cat og Ixilandia Chasing a target.

Þrjú úr gotinu hafa verið sýnd og fengið excellt, sæti í grúbbu og í besta hvolpi sýningar.

Ixilandia Chasing the Cat – Putti hefur einnig tvívegis verið notaður til undaneldis í fyrra skiptið fór hann á Wilmu og í seinna skiptið var hann lánaður á Keisara Kolbrá – Bjarkar ræktun.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *